Íslenska boðssundsveitin í áttunda sæti á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2009 17:05 Íslenska boðssundsveitin. Mynd/Ragnar Marteinsson Íslenska boðssundsveitin hafnaði í áttunda sæti af tíu þjóðum í 4 x 50 metra skriðsundi á EM í stutti laug í Istanbul í Tyrklandi. Íslenska sveitin missti þær írsku fram úr sér á lokasprettinum en stelpurnar settu nýtt íslandsmet með því að synda á 1:42,88 mínútum. Ragnheiður Ragnarsdóttir synti fyrsta sprett og var í sjötta sæti eftir fyrstu fimmtíu metrana eftir að hafa verið aðeins 3/100 hlutum frá því að jafna Íslandsmet sitt. Ragnheiður synti á 24,97 sekúndum. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Hrafnhildur Lútersdóttir og Inga Elín Cryer tóku síðan við af henni og kláruðu þetta sögulega sund. Gamla landsmetið var orðið fimm ára gamalt eða síðan að íslenska boðssundsveitin synti á 1:46,97 sekúndum í Vín 9. desember 2004. Stelpurnar bættu því metið um meira en fjórar sekúndur sem er mikil bæting. Holland vann gull á nýju heimsmeti en sveitin synti á 1:33,25 mínútum. Svíar urðu í 2. sæti og Þjóðverjar fengu bronsið. Innlendar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Íslenska boðssundsveitin hafnaði í áttunda sæti af tíu þjóðum í 4 x 50 metra skriðsundi á EM í stutti laug í Istanbul í Tyrklandi. Íslenska sveitin missti þær írsku fram úr sér á lokasprettinum en stelpurnar settu nýtt íslandsmet með því að synda á 1:42,88 mínútum. Ragnheiður Ragnarsdóttir synti fyrsta sprett og var í sjötta sæti eftir fyrstu fimmtíu metrana eftir að hafa verið aðeins 3/100 hlutum frá því að jafna Íslandsmet sitt. Ragnheiður synti á 24,97 sekúndum. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Hrafnhildur Lútersdóttir og Inga Elín Cryer tóku síðan við af henni og kláruðu þetta sögulega sund. Gamla landsmetið var orðið fimm ára gamalt eða síðan að íslenska boðssundsveitin synti á 1:46,97 sekúndum í Vín 9. desember 2004. Stelpurnar bættu því metið um meira en fjórar sekúndur sem er mikil bæting. Holland vann gull á nýju heimsmeti en sveitin synti á 1:33,25 mínútum. Svíar urðu í 2. sæti og Þjóðverjar fengu bronsið.
Innlendar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira