Sarkozy mokar 120 milljörðum í franska bændur 27. október 2009 14:20 Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti tilkynnti í dag efnahagsaðstoð upp á 650 milljónir evra eða um 120 milljarða kr. til handa frönskum bændum. Fyrir utan þessa aðstoð standa bændunum til boða ódýr lán upp á um 185 milljarða kr. í viðbót. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að tveimur mánuðum fyrir jól opni Sarkozy jólagafir sínar til franskra bænda. Í ræðu sem forsetinn hélt í Jura-fjöllunum segir hann að þetta sé gert til að aðstoða bændurnar til að lifa af óvenjulega kreppu. Ungum bændum, einkum þeim sem reka mjólkurbú, mun samkvæmt áformum Sarkozy bjóðast lán á 1 til 1,5% vöxtum. „Frakkland mun aldrei snúa bakinu við landbúnaði sínum. Ég hafna því að horfa á kreppuna loka landbúnaðinum," segir Sarkozy en áform hans verða að veruleika fyrir áramótin. Frakklandsforseti segir það óásættanlegt að meðan að afurðaverð hjá bænum hafi lækkað um 20% á síðasta ári hafi verið á landbúnaðarvörum til neytenda aðeins lækkað um 1%. Hann hvetur því framkvæmdanefnd ESB til að setja á fót regluverk sem stjórni verði á landbúnaðarvörum. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti tilkynnti í dag efnahagsaðstoð upp á 650 milljónir evra eða um 120 milljarða kr. til handa frönskum bændum. Fyrir utan þessa aðstoð standa bændunum til boða ódýr lán upp á um 185 milljarða kr. í viðbót. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að tveimur mánuðum fyrir jól opni Sarkozy jólagafir sínar til franskra bænda. Í ræðu sem forsetinn hélt í Jura-fjöllunum segir hann að þetta sé gert til að aðstoða bændurnar til að lifa af óvenjulega kreppu. Ungum bændum, einkum þeim sem reka mjólkurbú, mun samkvæmt áformum Sarkozy bjóðast lán á 1 til 1,5% vöxtum. „Frakkland mun aldrei snúa bakinu við landbúnaði sínum. Ég hafna því að horfa á kreppuna loka landbúnaðinum," segir Sarkozy en áform hans verða að veruleika fyrir áramótin. Frakklandsforseti segir það óásættanlegt að meðan að afurðaverð hjá bænum hafi lækkað um 20% á síðasta ári hafi verið á landbúnaðarvörum til neytenda aðeins lækkað um 1%. Hann hvetur því framkvæmdanefnd ESB til að setja á fót regluverk sem stjórni verði á landbúnaðarvörum.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira