Stjarnan rétt marði ÍR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2009 19:36 Patrekur Jóhannesson og hans menn í Stjörnunni unnu ÍR í kvöld. Mynd/Valli Stjarnan vann ÍR í tvíframlengdum leik, 28-27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilskeppninnar um eitt laus sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Stjarnan varð í sjöunda sæti N1-deildar karla en ÍR í fjórða sæti 1. deildarinnar. Afturelding var þegar komið í úrslit umspilsins eftir sigur á Selfossi en þessi lið urðu í öðru og þriðja sæti 1. deildarinnar. Stjarnan vann sem fyrr segir nauman sigur. ÍR átti boltann í síðustu sókn leiksins og í henni missti Stjarnan tvo menn af velli vegna tveggja mínútna brottvísunnar. ÍR átti síðasta skot leiksins en það hafnaði í vörn Stjörnunnar. Þar við sat. Staðan í hálfleik var 11-10, ÍR í vil, en 22-22 að loknum venjulegum leiktíma. Staðan var svo enn jöfn, 26-26, eftir fyrri framlenginguna. Ragnar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Vilhjálmur Halldórsson sex. Hjá ÍR var Andri Friðriksson markahæstur með átta mörk en næstur kom Sigurjón Björnsson með fimm. Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Stjarnan vann ÍR í tvíframlengdum leik, 28-27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilskeppninnar um eitt laus sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Stjarnan varð í sjöunda sæti N1-deildar karla en ÍR í fjórða sæti 1. deildarinnar. Afturelding var þegar komið í úrslit umspilsins eftir sigur á Selfossi en þessi lið urðu í öðru og þriðja sæti 1. deildarinnar. Stjarnan vann sem fyrr segir nauman sigur. ÍR átti boltann í síðustu sókn leiksins og í henni missti Stjarnan tvo menn af velli vegna tveggja mínútna brottvísunnar. ÍR átti síðasta skot leiksins en það hafnaði í vörn Stjörnunnar. Þar við sat. Staðan í hálfleik var 11-10, ÍR í vil, en 22-22 að loknum venjulegum leiktíma. Staðan var svo enn jöfn, 26-26, eftir fyrri framlenginguna. Ragnar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Vilhjálmur Halldórsson sex. Hjá ÍR var Andri Friðriksson markahæstur með átta mörk en næstur kom Sigurjón Björnsson með fimm.
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira