Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 13. september 2009 15:00 Alfreð Finnbogason hefur skorað mikið fyrir Blika í sumar. Mynd/Anton Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Breiðablik hóf leikinn mjög vel og var komið í 2-0 eftir aðeins 13. mínútur. Keflavík jafnaði metin með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla áður en hálftími var liðinn af leiknum en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Byrjun leiksins var mjög fjörug en eftir markaveisluna fyrsta hálftímann þéttust varnir liðanna og færin fá. Hart var tekist á enda ætluðu bæði lið sér í úrslit bikarsins. Jóhann Birnir komst í eina færi síðari hálfleiks áður en Breiðablik komst yfir úr vítaspyrnu sem Keflavíkingar eru líklega allt annað en ánægðir með að hafa fengið á sig. Fyrst missti hinn jafnan trausti Alen Sutej boltann illa til Alfreðs sem tók á góðan sprett inn í vítateig þar sem hann féll við það sem virtist vera engin snerting þó Bjarni Hólm hafi vissulega rennt sér í teignum. Ódýrt víti en það er ekki spurt að því þegar Breiðablik gengur út á Laugardalsvöllinn 3. október í úrslitaleiknum gegn Fram. Keflavíkingar náðu aldrei að rífa leik sinn upp eftir markið og voru í raun aldrei líklegir til að jafna metin. Breiðablik ógnaði marki Keflavíkur ekki heldur að ráði þar sem liðið náði ekki að skapa sér færi í nokkrum fínum skyndisóknum. Keflavík-Breiðablik 2-3 0-1 Elfar Freyr Helgason ´8 0-2 Kristinn Jónsson ´13 1-2 Guðjón Árni Antoníusson ´22 2-2 Símun Eiler Samuelsen ´26 2-3 Guðmundur Pétursson (víti) ´66Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 2.052Dómari: Þóroddur Hjaltalín 6Skot (á mark): 7-9 (4-7)Varið: Lasse 4 – Ingvar 3Aukaspyrnur: 13-9Horn: 6-7Rangstöður: 1-1Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Símun Eiler Samuelsen 6 (71. Hörður Sveinsson -) Jón Gunnar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 5 (78. Nikolai Jörgensen -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (58. Magnús Sverrir Þorsteinsson 5) Haukur Ingi Guðnason 6Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 4 (76. Guðmann Þórisson -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 *Kristinn Jónsson 7 Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Arnar Grétarsson 6 (80. Andri Rafn Yeoman -) Alfreð Finnbogason 6 (91. Olgeir Sigurgeirsson -) Guðmundur Pétursson 6 Kristinn Steindórsson 6 Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Breiðablik hóf leikinn mjög vel og var komið í 2-0 eftir aðeins 13. mínútur. Keflavík jafnaði metin með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla áður en hálftími var liðinn af leiknum en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Byrjun leiksins var mjög fjörug en eftir markaveisluna fyrsta hálftímann þéttust varnir liðanna og færin fá. Hart var tekist á enda ætluðu bæði lið sér í úrslit bikarsins. Jóhann Birnir komst í eina færi síðari hálfleiks áður en Breiðablik komst yfir úr vítaspyrnu sem Keflavíkingar eru líklega allt annað en ánægðir með að hafa fengið á sig. Fyrst missti hinn jafnan trausti Alen Sutej boltann illa til Alfreðs sem tók á góðan sprett inn í vítateig þar sem hann féll við það sem virtist vera engin snerting þó Bjarni Hólm hafi vissulega rennt sér í teignum. Ódýrt víti en það er ekki spurt að því þegar Breiðablik gengur út á Laugardalsvöllinn 3. október í úrslitaleiknum gegn Fram. Keflavíkingar náðu aldrei að rífa leik sinn upp eftir markið og voru í raun aldrei líklegir til að jafna metin. Breiðablik ógnaði marki Keflavíkur ekki heldur að ráði þar sem liðið náði ekki að skapa sér færi í nokkrum fínum skyndisóknum. Keflavík-Breiðablik 2-3 0-1 Elfar Freyr Helgason ´8 0-2 Kristinn Jónsson ´13 1-2 Guðjón Árni Antoníusson ´22 2-2 Símun Eiler Samuelsen ´26 2-3 Guðmundur Pétursson (víti) ´66Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 2.052Dómari: Þóroddur Hjaltalín 6Skot (á mark): 7-9 (4-7)Varið: Lasse 4 – Ingvar 3Aukaspyrnur: 13-9Horn: 6-7Rangstöður: 1-1Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Símun Eiler Samuelsen 6 (71. Hörður Sveinsson -) Jón Gunnar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 5 (78. Nikolai Jörgensen -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (58. Magnús Sverrir Þorsteinsson 5) Haukur Ingi Guðnason 6Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 4 (76. Guðmann Þórisson -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 *Kristinn Jónsson 7 Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Arnar Grétarsson 6 (80. Andri Rafn Yeoman -) Alfreð Finnbogason 6 (91. Olgeir Sigurgeirsson -) Guðmundur Pétursson 6 Kristinn Steindórsson 6
Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira