Breiðablik lagði Tindastól - Mætir KR í fyrstu umferð 8. mars 2009 19:09 Breiðablik vann sigur á Tindastól 84-81 í hörkuleik í Smáranum í dag. Vísir fylgdist með leiknum í beinni textalýsingu.Leik lokið. Breiðablik 84 - Tindastóll 81Rúnar Erlingsson kom Blikum yfir á vítalínunni og Sovic innsiglaði sigurinn með tveimur vítum og stal svo boltanum af Stólunum í síðustu sókn þeirra.Tindastólsmenn reyndu vísvitandi að koma leiknum í framlengingu til að eiga möguleika á að vinna með fimm stiga mun, en taugar Rúnars héldu á vítalínunni.Blikar eru því komnir í úrslitakeppnina þar sem þeir mæta deildarmeisturum KR.Stig Breiðabliks: Nemanja Sovic 35 (18 frák), Daníel Guðmundsson 12, Rúnar Erlingsson 11, Emil Jóhannsson 9, Þorsteinn Gunnlaugsson 5, Kristján Sigurðsson 4, Birkir Heimisson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 25, Ísak Einarsson 20, Friðrik Hreinsson 14, Helgi Viggósson 12, Helgi Margeirsson 5, Óli Reynisson 5.20:45 - Liðin skiptast á körfum. Friðrik Hreinsson kemur Tindastól yfir með skoti úr teignum þegar 13 sekúndur eru eftir. Staðan 80-81 fyrir Stólana. Áður kom Nemanja Sovic Blikum yfir með sniðskoti.20:40 - Þvílík spenna! Tindastólsmenn komnir yfir 76-77 þegar 1 mínúta og 27 sekúndur eru eftir. Blikar eiga boltann. Tekið leikhlé.20:39 - Blikar yfir 74-73 þegar 2:30 eru eftir.20:36 - Blikar hafa yfir 74-69 þegar þrjár mínútur eru eftir. Heimamenn eru líklegri þessa stundina og Stólarnir í vandræðum.20:30 - Blikar hafa yfir 66-62 þegar 7:45 eru til leiksloka. Emil Jóhannsson var lykilmaður í rispu heimamanna áðan og setti niður tvo þrista þegar liðið komst yfir.Þriðja leikhluta lokið. Breiðablik 63 - Tindastóll 56.Eyjólfur er heldur betur að hressast í Kópavogi. Heimamenn tóku góða rispu í lok leikhlutans þar sem þeir komust í fyrsta skipti yfir í stöðunni 58-56 og skoruðu svo síðustu stig leikhlutans. Stuðningsmenn þeirra hvítklæddu kunna vel að meta baráttuna og fagna þeim ákaft.19:18 - Sovic setur niður tvö víti og minnkar muninn í 53-54. Stuðningsmenn Blika taka við sér á ný og nú verða Skagfirðingar að halda haus.20:13 - Stuðningsmenn Blika hafa greinilega fengið meira kaffi en blaðamaður í hálfleik, því nú tromma þeir og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Blikar eru hressir í byrjun en eru enn undir 47-54.Hálfleikur. Breiðablik 40 - Tindastóll 48.Norðanmenn hafa verið með frumkvæðið frá fyrstu mínútu hér í Smáranum og leiða verðskuldað í hálfleik.Ísak Einarsson skoraði fimm síðustu stig liðsins í öðrum leikhluta og er kominn með 18 stig, Svavar Birgisson 10 og Friðrik Hreinsson er með 8 stig.Nemanja Sovic er allt í öllu hjá Blikum og er kominn með 19 stig og 8 fráköst.19:54 - Tvær mínútur eftir af öðrum leikhluta og staðan 36-43 fyrir Tindastól.19:47. Leikhlé. Tindastóll hefur yfir 33-38. Norðamenn virðast ekki ætla að láta forskot sitt af hendi.19:44 - Annar leikhluti hálfnaður og Tindastóll hefur yfir 31-33. Friðrik Hreinsson og Svavar Birgisson eru með 8 stig hvor hjá Stólunum en Nemanja Sovic með 14 hjá Blikum.19:39 - Stólarnir hafa enn yfir 28-30 þegar 8 mínútur eru eftir af öðrum leikhluta, en heimamenn eru að taka við sér. Loksins farið að heyrast í stuðningsmönnum Kópavogsliðsins í stúkunni.Fyrsta leikhluta lokið. Breiðablik 24 - Tindastóll 27.Stólarnir hafa verðskuldaða forystu eftir fyrsta leikhlutann og hafa verið ákveðnari í sínum aðgerðum fyrstu tíu mínúturnar. Þorsteinn Gunnlaugsson hjá Blikum meiddist á lokamínútu fyrsta leikhluta og er í aðhlynningu á hliðarlínunni.19:30 - Leikhlé þegar 1:32 mín eru eftir af fyrsta leikhluta. Tindastóll hefur yfir 24-22. Nemanja Sovic fer fyrir Blikum og er kominn með 12 stig og 4 fráköst.19:28 - Tindastóll í góðum málum og hefur yfir 24-17 þegar 2:30 eru eftir af fyrsta leikhluta.19:23 - Leikurinn byrjar nokkuð fjörlega og gestirnir frá Sauðárkróki eru skrefinu á undan. Staðan 12-14 fyrir Tindastól þegar fyrsti leikhluti er ríflega hálfnaður. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Sjá meira
Breiðablik vann sigur á Tindastól 84-81 í hörkuleik í Smáranum í dag. Vísir fylgdist með leiknum í beinni textalýsingu.Leik lokið. Breiðablik 84 - Tindastóll 81Rúnar Erlingsson kom Blikum yfir á vítalínunni og Sovic innsiglaði sigurinn með tveimur vítum og stal svo boltanum af Stólunum í síðustu sókn þeirra.Tindastólsmenn reyndu vísvitandi að koma leiknum í framlengingu til að eiga möguleika á að vinna með fimm stiga mun, en taugar Rúnars héldu á vítalínunni.Blikar eru því komnir í úrslitakeppnina þar sem þeir mæta deildarmeisturum KR.Stig Breiðabliks: Nemanja Sovic 35 (18 frák), Daníel Guðmundsson 12, Rúnar Erlingsson 11, Emil Jóhannsson 9, Þorsteinn Gunnlaugsson 5, Kristján Sigurðsson 4, Birkir Heimisson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 25, Ísak Einarsson 20, Friðrik Hreinsson 14, Helgi Viggósson 12, Helgi Margeirsson 5, Óli Reynisson 5.20:45 - Liðin skiptast á körfum. Friðrik Hreinsson kemur Tindastól yfir með skoti úr teignum þegar 13 sekúndur eru eftir. Staðan 80-81 fyrir Stólana. Áður kom Nemanja Sovic Blikum yfir með sniðskoti.20:40 - Þvílík spenna! Tindastólsmenn komnir yfir 76-77 þegar 1 mínúta og 27 sekúndur eru eftir. Blikar eiga boltann. Tekið leikhlé.20:39 - Blikar yfir 74-73 þegar 2:30 eru eftir.20:36 - Blikar hafa yfir 74-69 þegar þrjár mínútur eru eftir. Heimamenn eru líklegri þessa stundina og Stólarnir í vandræðum.20:30 - Blikar hafa yfir 66-62 þegar 7:45 eru til leiksloka. Emil Jóhannsson var lykilmaður í rispu heimamanna áðan og setti niður tvo þrista þegar liðið komst yfir.Þriðja leikhluta lokið. Breiðablik 63 - Tindastóll 56.Eyjólfur er heldur betur að hressast í Kópavogi. Heimamenn tóku góða rispu í lok leikhlutans þar sem þeir komust í fyrsta skipti yfir í stöðunni 58-56 og skoruðu svo síðustu stig leikhlutans. Stuðningsmenn þeirra hvítklæddu kunna vel að meta baráttuna og fagna þeim ákaft.19:18 - Sovic setur niður tvö víti og minnkar muninn í 53-54. Stuðningsmenn Blika taka við sér á ný og nú verða Skagfirðingar að halda haus.20:13 - Stuðningsmenn Blika hafa greinilega fengið meira kaffi en blaðamaður í hálfleik, því nú tromma þeir og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Blikar eru hressir í byrjun en eru enn undir 47-54.Hálfleikur. Breiðablik 40 - Tindastóll 48.Norðanmenn hafa verið með frumkvæðið frá fyrstu mínútu hér í Smáranum og leiða verðskuldað í hálfleik.Ísak Einarsson skoraði fimm síðustu stig liðsins í öðrum leikhluta og er kominn með 18 stig, Svavar Birgisson 10 og Friðrik Hreinsson er með 8 stig.Nemanja Sovic er allt í öllu hjá Blikum og er kominn með 19 stig og 8 fráköst.19:54 - Tvær mínútur eftir af öðrum leikhluta og staðan 36-43 fyrir Tindastól.19:47. Leikhlé. Tindastóll hefur yfir 33-38. Norðamenn virðast ekki ætla að láta forskot sitt af hendi.19:44 - Annar leikhluti hálfnaður og Tindastóll hefur yfir 31-33. Friðrik Hreinsson og Svavar Birgisson eru með 8 stig hvor hjá Stólunum en Nemanja Sovic með 14 hjá Blikum.19:39 - Stólarnir hafa enn yfir 28-30 þegar 8 mínútur eru eftir af öðrum leikhluta, en heimamenn eru að taka við sér. Loksins farið að heyrast í stuðningsmönnum Kópavogsliðsins í stúkunni.Fyrsta leikhluta lokið. Breiðablik 24 - Tindastóll 27.Stólarnir hafa verðskuldaða forystu eftir fyrsta leikhlutann og hafa verið ákveðnari í sínum aðgerðum fyrstu tíu mínúturnar. Þorsteinn Gunnlaugsson hjá Blikum meiddist á lokamínútu fyrsta leikhluta og er í aðhlynningu á hliðarlínunni.19:30 - Leikhlé þegar 1:32 mín eru eftir af fyrsta leikhluta. Tindastóll hefur yfir 24-22. Nemanja Sovic fer fyrir Blikum og er kominn með 12 stig og 4 fráköst.19:28 - Tindastóll í góðum málum og hefur yfir 24-17 þegar 2:30 eru eftir af fyrsta leikhluta.19:23 - Leikurinn byrjar nokkuð fjörlega og gestirnir frá Sauðárkróki eru skrefinu á undan. Staðan 12-14 fyrir Tindastól þegar fyrsti leikhluti er ríflega hálfnaður.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Sjá meira