KPMG hættir störfum fyrir dótturfélag Baugs í Danmörku 8. september 2009 08:50 Endurskoðendafyrirtækið KPMG hefur hætt störfum fyrir BG Denmark, dótturfélag Baugs þar í landi, skömmu áður en birta á ársreikninga félagsins. Viðskiptablaðið Börsen greinir frá þessu í dag og segir jafnframt að þetta dótturfélag geti orðið bitbein í uppgjörinu á þrotabúi Baugs. Börsen segir að þetta sé vegna þess að félagið, sem á eignir upp á 200 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr., var selt til Gaums nokkrum mánuðum fyrir gjaldþrot Baugs. Þessi sala hefur verið umtöluð hér á landi en meðal eigna BG Denmark var skíðahótel í Courchevel í frönsku Ölpunum og lúxusfasteign við Galionsvej í Christianshavn. Fram kemur í umfjöllun Börsen að KPMG hafi árum saman verið endurskoðendafyrirtæki Baugs sem á „velmektardögum" sínum var með starfsemi á Íslandi, Bretlandseyjum og í Danmörku. KPMG mun halda áfram störfum sínum fyrir önnur félög í Danmörku sem eru hluti af þrotabúi Baugs. Hinsvegar vildi talsmenn KPMG ekki tjá sig um brottförina frá BG Denmark og báru fyrir sig þagnarskyldu. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Endurskoðendafyrirtækið KPMG hefur hætt störfum fyrir BG Denmark, dótturfélag Baugs þar í landi, skömmu áður en birta á ársreikninga félagsins. Viðskiptablaðið Börsen greinir frá þessu í dag og segir jafnframt að þetta dótturfélag geti orðið bitbein í uppgjörinu á þrotabúi Baugs. Börsen segir að þetta sé vegna þess að félagið, sem á eignir upp á 200 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr., var selt til Gaums nokkrum mánuðum fyrir gjaldþrot Baugs. Þessi sala hefur verið umtöluð hér á landi en meðal eigna BG Denmark var skíðahótel í Courchevel í frönsku Ölpunum og lúxusfasteign við Galionsvej í Christianshavn. Fram kemur í umfjöllun Börsen að KPMG hafi árum saman verið endurskoðendafyrirtæki Baugs sem á „velmektardögum" sínum var með starfsemi á Íslandi, Bretlandseyjum og í Danmörku. KPMG mun halda áfram störfum sínum fyrir önnur félög í Danmörku sem eru hluti af þrotabúi Baugs. Hinsvegar vildi talsmenn KPMG ekki tjá sig um brottförina frá BG Denmark og báru fyrir sig þagnarskyldu.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira