Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2009 09:30 Margrét Lára Viðarsdóttir hefur leikið 49 landsleiki þrátt fyrir að vera ekki orðin 23 ára gömul. Mynd/Hörður Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann