Þorvaldur: Það mátti ekki miklu muna í þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2009 19:15 Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram. Mynd/Pjetur „Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. „Við ætluðum okkur að vera þolinmóðir. Við höfum átt í vandræðum með það að verða óþolinmóðir þegar hlutirnir eru ekki alveg að virka og líka þegar þeir eru að virka. Það mátti ekki miklu muna í þessum leik og þetta hefði getað dottið báðum megin eins og ég bjóst við fyrir leikinn," sagði Þorvaldur. „Við byrjuðum ekki nógu vel og það var aðallega út af því að sendingarnar okkar voru ekki að rata rétta leið. Við vorum að koma okkur sjálfir í vandræði með lélegum sendingum en síðan náðum við að stilla strengina og róa okkur aðeins. Þá fórum við kannski að hitta bláar skyrtur og um leið fór þetta að ganga betur," sagði Þorvaldur. Jón Guðni Fjóluson hefur komið að mörgum mikilvægum mörkum hjá Fram í sumar og hann lagði upp sigurmarkið á frábæran hátt. „Jón Guðni gerði þetta vel þegar hann lagði upp markið en ef hann hefði spilað fyrri hálfleikinn jafnvel og þann seinni þá hefði stressið kannski ekki verið svona mikið," sagði Þorvaldur í léttum tón. Varamaðurinn Joe Tillen var hetja Framara og skoraði dæmigert mark fyrir þennan skeinuhætta vængmann. „Joe Tillen á þessi hlaup til og það var ánægjulegt að sjá hann sleppa þarna í gegn. Hann kláraði síðan færið alveg frábærlega," sagði Þorvaldur sem hafði sett Joe inn á sextán mínútum fyrr. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
„Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. „Við ætluðum okkur að vera þolinmóðir. Við höfum átt í vandræðum með það að verða óþolinmóðir þegar hlutirnir eru ekki alveg að virka og líka þegar þeir eru að virka. Það mátti ekki miklu muna í þessum leik og þetta hefði getað dottið báðum megin eins og ég bjóst við fyrir leikinn," sagði Þorvaldur. „Við byrjuðum ekki nógu vel og það var aðallega út af því að sendingarnar okkar voru ekki að rata rétta leið. Við vorum að koma okkur sjálfir í vandræði með lélegum sendingum en síðan náðum við að stilla strengina og róa okkur aðeins. Þá fórum við kannski að hitta bláar skyrtur og um leið fór þetta að ganga betur," sagði Þorvaldur. Jón Guðni Fjóluson hefur komið að mörgum mikilvægum mörkum hjá Fram í sumar og hann lagði upp sigurmarkið á frábæran hátt. „Jón Guðni gerði þetta vel þegar hann lagði upp markið en ef hann hefði spilað fyrri hálfleikinn jafnvel og þann seinni þá hefði stressið kannski ekki verið svona mikið," sagði Þorvaldur í léttum tón. Varamaðurinn Joe Tillen var hetja Framara og skoraði dæmigert mark fyrir þennan skeinuhætta vængmann. „Joe Tillen á þessi hlaup til og það var ánægjulegt að sjá hann sleppa þarna í gegn. Hann kláraði síðan færið alveg frábærlega," sagði Þorvaldur sem hafði sett Joe inn á sextán mínútum fyrr.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann