Ákveða sjálfir hvort þeir upplýsa um hagsmunatengsl sín 9. mars 2009 18:41 Þingmenn geta ákveðið það sjálfir hvort þeir gefi upplýsingar um hagsmuni sína og eignir samkvæmt drögum að reglum sem þingflokkar á Alþingi hafa náð sátt um. Reglurnar taka hvorki til skulda eða maka þingmanna. Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið hefur óskað eftir upplýsingum um einstaka þingmenn og fyrrverandi þingmenn frá skrifstofu Alþingis. Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar, segir að ábending hafi borist innan um bankakerfinu um að einstakir stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn raunar einnig, kynnu að hafa fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Fjármál stjórnmálaflokka, einstakra stjórnmálamanna og hagsmunatengsl hafa verið mikið til umræðu og lengi. Stjórnmálaflokkarnir sem sitja á Alþingi munu hafa náð samkomulagi um reglur um að þingmenn birti upplýsingar um hagsmunatengsl sín. Þær eru unnar í forsætisnefnd þingsins. Til stendur að kynna þær á næstu dögum, en verið er að fínpússa orðalag segja heimildarmenn. Þingmenn eiga samkvæmt reglunum að gera grein fyrir eignum sínum og tengslum við fyrirtæki og stofnanir, ef þeir svo sjálfir kjósa. Það þýðir að reglurnar verða ekki bindandi, heldur valkvæmar eins og heimildarmenn fréttastofu orða það. Þá taka reglurnar ekki til maka og heldur ekki skulda; skuldirnar voru raunar ræddar í forsætisnefnd Alþingis. Þá verða þær hvorki í formi lagasetningar né þingsályktunar, heldur verður þetta innanhússregluverk. Framsóknarþingmann og þingmenn Vinstri grænna hafa þegar birt á vefsíðum flokka sinna, ýmsar upplýsingar um fjárhag og hagsmunatengsl þingmanna. Vinstri grænir eru nákvæmari en framsóknarmenn, en hvorugir fjalla um skuldirnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þingmenn geta ákveðið það sjálfir hvort þeir gefi upplýsingar um hagsmuni sína og eignir samkvæmt drögum að reglum sem þingflokkar á Alþingi hafa náð sátt um. Reglurnar taka hvorki til skulda eða maka þingmanna. Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið hefur óskað eftir upplýsingum um einstaka þingmenn og fyrrverandi þingmenn frá skrifstofu Alþingis. Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar, segir að ábending hafi borist innan um bankakerfinu um að einstakir stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn raunar einnig, kynnu að hafa fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Fjármál stjórnmálaflokka, einstakra stjórnmálamanna og hagsmunatengsl hafa verið mikið til umræðu og lengi. Stjórnmálaflokkarnir sem sitja á Alþingi munu hafa náð samkomulagi um reglur um að þingmenn birti upplýsingar um hagsmunatengsl sín. Þær eru unnar í forsætisnefnd þingsins. Til stendur að kynna þær á næstu dögum, en verið er að fínpússa orðalag segja heimildarmenn. Þingmenn eiga samkvæmt reglunum að gera grein fyrir eignum sínum og tengslum við fyrirtæki og stofnanir, ef þeir svo sjálfir kjósa. Það þýðir að reglurnar verða ekki bindandi, heldur valkvæmar eins og heimildarmenn fréttastofu orða það. Þá taka reglurnar ekki til maka og heldur ekki skulda; skuldirnar voru raunar ræddar í forsætisnefnd Alþingis. Þá verða þær hvorki í formi lagasetningar né þingsályktunar, heldur verður þetta innanhússregluverk. Framsóknarþingmann og þingmenn Vinstri grænna hafa þegar birt á vefsíðum flokka sinna, ýmsar upplýsingar um fjárhag og hagsmunatengsl þingmanna. Vinstri grænir eru nákvæmari en framsóknarmenn, en hvorugir fjalla um skuldirnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira