Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins 14. apríl 2009 18:35 Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg. Kosningar 2009 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg.
Kosningar 2009 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira