Straumur seldi rekstur Magasin en heldur fasteignunum 12. nóvember 2009 13:24 Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni. Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni.
Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira