Danska ríkisútvarpið segir upp 40 stjórnendum 18. nóvember 2009 11:06 Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira