Mikill munur á gengi toppliðanna í fyrsta leik ársins síðustu tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2009 18:31 KR-ingar hafa ávallt unnið fyrsta leik ársins síðan um aldamótin. Fyrsta umferð Iceland Express deildar karla á árinu 2009 hefst með þremur leikjum í kvöld. Það hefur gengið misjafnlega vel hjá liðum deildarinnar að koma sér af stað eftir hátíðarnar síðustu ár. Þetta sést sérstaklega vel hjá toppliðum deildarinnar, KR og Grindavík. KR-ingar hafa byrjað árið vel undanfarin ár og hafa unnið fyrsta leik ársins allar götur síðan árið 2000. Síðastir til að vinna KR í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn sem unnu 86-80 sigur á KR í DHL-Höllinni 13. janúar 2000. Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík hafa ekki komið vel út úr fyrsta leik ársins undanfarin ár og mun verr en nágrannar þeirra í Njarðvík. Á sama tíma og Njarðvíkingar hafa unnið 5 af 7 leikjum sínum í 1. umferð nýs árs frá 2002 hafa nágrannarnir úr Grindavík og Keflavík aðeins unnið samanlagt 5 af 14 leikjum sínum. Grindvíkingar hafa aðeins unnið 2 af 7 leikjum í fyrstu umferð nýs árs frá 2002 og þar á meðal er frábær sigur liðs á ósigruðu liði Keflavíkur í fyrra. Fram að þeim leik hafði Grindavíkurliðið tapað fyrsta leik ársins fjögur ár í röð. Keflvíkingar hafa unnið 3 af 7 leikjum sínum en Keflavíkurliðið hefur tapað fyrsta leik sínum á nýju ári undanfarin tvö tímabil, 98-76 í Grindavík í fyrra og svo 100-98 fyrir Skallagrími í Borgarnesi árið áður. Skallagrímsmenn hafa tapað fyrstu 11 leikjum tímabilsins og vonast örugglega til að gott gengi í fyrsta leik ársins komi til með að hjálpa þeim að landa fyrsta sigrinum þegar Blikar koma í heimsókn í Borgarnes í kvöld. Skallagrímur hefur unnið fyrsta leik ársins undanfarin fjögur tímabil þar á meðal bæði Keflavík (2007) og Njarðvík (2006). Blikar eiga aftur á móti enn eftir að byrja nýtt ár í úrvalsdeild með því að vinna fyrsta leik ársins en liðið reynir það í sjöunda skiptið í kvöld.Gengi liðanna í deildinni í vetur í fyrsta leik ársins frá árinu 2002: KR 100% (7 sigrar - 0 töp) Snæfell 83% (5-1) Njarðvík 71% (5-2) Skallagrímur 67% (4-2) Þór Ak. 67% (2-1) ÍR 57% (4-3) Keflavík 43% (3-4) Tindastóll 33% (2-4) Grindavík 29% (2-5) Breiðablik 0% (0-3) Stjarnan 0% (0-2) FSU 0 leikir Dominos-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira
Fyrsta umferð Iceland Express deildar karla á árinu 2009 hefst með þremur leikjum í kvöld. Það hefur gengið misjafnlega vel hjá liðum deildarinnar að koma sér af stað eftir hátíðarnar síðustu ár. Þetta sést sérstaklega vel hjá toppliðum deildarinnar, KR og Grindavík. KR-ingar hafa byrjað árið vel undanfarin ár og hafa unnið fyrsta leik ársins allar götur síðan árið 2000. Síðastir til að vinna KR í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn sem unnu 86-80 sigur á KR í DHL-Höllinni 13. janúar 2000. Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík hafa ekki komið vel út úr fyrsta leik ársins undanfarin ár og mun verr en nágrannar þeirra í Njarðvík. Á sama tíma og Njarðvíkingar hafa unnið 5 af 7 leikjum sínum í 1. umferð nýs árs frá 2002 hafa nágrannarnir úr Grindavík og Keflavík aðeins unnið samanlagt 5 af 14 leikjum sínum. Grindvíkingar hafa aðeins unnið 2 af 7 leikjum í fyrstu umferð nýs árs frá 2002 og þar á meðal er frábær sigur liðs á ósigruðu liði Keflavíkur í fyrra. Fram að þeim leik hafði Grindavíkurliðið tapað fyrsta leik ársins fjögur ár í röð. Keflvíkingar hafa unnið 3 af 7 leikjum sínum en Keflavíkurliðið hefur tapað fyrsta leik sínum á nýju ári undanfarin tvö tímabil, 98-76 í Grindavík í fyrra og svo 100-98 fyrir Skallagrími í Borgarnesi árið áður. Skallagrímsmenn hafa tapað fyrstu 11 leikjum tímabilsins og vonast örugglega til að gott gengi í fyrsta leik ársins komi til með að hjálpa þeim að landa fyrsta sigrinum þegar Blikar koma í heimsókn í Borgarnes í kvöld. Skallagrímur hefur unnið fyrsta leik ársins undanfarin fjögur tímabil þar á meðal bæði Keflavík (2007) og Njarðvík (2006). Blikar eiga aftur á móti enn eftir að byrja nýtt ár í úrvalsdeild með því að vinna fyrsta leik ársins en liðið reynir það í sjöunda skiptið í kvöld.Gengi liðanna í deildinni í vetur í fyrsta leik ársins frá árinu 2002: KR 100% (7 sigrar - 0 töp) Snæfell 83% (5-1) Njarðvík 71% (5-2) Skallagrímur 67% (4-2) Þór Ak. 67% (2-1) ÍR 57% (4-3) Keflavík 43% (3-4) Tindastóll 33% (2-4) Grindavík 29% (2-5) Breiðablik 0% (0-3) Stjarnan 0% (0-2) FSU 0 leikir
Dominos-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira