Þýðir ekkert að tapa fyrir Justin 5. mars 2009 15:15 Hlynur Bæringsson og félagar mæta í Ásgarðinn í kvöld Stjarnan þarf nauðsynlega á sigri að halda í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti sjóðheitu liði Snæfells. Gestirnir úr Stykkishólmi hafa unnið átta af tíu útileikjum sínum í deildinni í vetur, hafa unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum og fimm í röð. "Við erum auðvitað fastir í þriðja sæti sama hvað gerist, en ég held að vilji enginn fara inn í úrslitakeppni með einhver töp á bakinu. Okkur hefur gengið vel að undanförnu og það var gaman að ná að vinna Grindavík um daginn. Það sýnir okkur að við getum unnið þessi efstu lið," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells. Stjörnuliðinu hefur ekki gengið vel síðan liðið varð Subwaybikarmeistari um daginn og hefur tapað þremur leikjum í röð. "Stjarnan gæti lent í vandræðum ef liðið tapar tveimur síðustu leikjunum og það hjálpar þeim eflaust í kvöld að hafa mikið að spila fyrir. Það hefur áður gerst að lið sem hafa eitthvað til að spila um hafa unnið lið sem eru fyrir ofan þau í töflunni. En við getum ekki farið að tapa fyrir honum Justin (Shouse) félaga okkar. Það gengur ekki að láta hann vera að stríða sér - við stríðum honum meira en hann stríðir okkur, enda er af nægu að taka þegar maður er að stríða honum," sagði Hlynur glettinn um leikstjórnanda Stjörnunnar sem áður lék með Snæfelli. Athygli vekur að Snæfelli hefur gengið betur á útivelli í vetur en á heimavelli. Liðið hefur unnið átta af tíu útileikjum sínum en hefur tapað fjórum leikjum á heimavelli. "Þrjú af þessum töpum komu stuttu eftir hrunið í haust gegn Keflavík, Tindastól og ÍR og vorum frekar daprir þá. Það er samt gott að vita að við getum unnið á útivelli, því við þurfum væntanlega að geta það ef við ætlum okkur að gera eitthvað í úrslitakeppninni. Nema þá að við kaupum bara heimaleikina. Við verðum þá reyndar að vera eitthvað duglegri við að selja klósettpappírinn," sagði Hlynur í gamansömum tón. Þrír leikir fara fram í Iceland Express deildinni í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Njarðvík tekur á móti Breiðablik í Njarðvík, Stjarnan tekur á móti Snæfelli og ÍR sækir Þór heim á Akureyri. Dominos-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Stjarnan þarf nauðsynlega á sigri að halda í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti sjóðheitu liði Snæfells. Gestirnir úr Stykkishólmi hafa unnið átta af tíu útileikjum sínum í deildinni í vetur, hafa unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum og fimm í röð. "Við erum auðvitað fastir í þriðja sæti sama hvað gerist, en ég held að vilji enginn fara inn í úrslitakeppni með einhver töp á bakinu. Okkur hefur gengið vel að undanförnu og það var gaman að ná að vinna Grindavík um daginn. Það sýnir okkur að við getum unnið þessi efstu lið," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells. Stjörnuliðinu hefur ekki gengið vel síðan liðið varð Subwaybikarmeistari um daginn og hefur tapað þremur leikjum í röð. "Stjarnan gæti lent í vandræðum ef liðið tapar tveimur síðustu leikjunum og það hjálpar þeim eflaust í kvöld að hafa mikið að spila fyrir. Það hefur áður gerst að lið sem hafa eitthvað til að spila um hafa unnið lið sem eru fyrir ofan þau í töflunni. En við getum ekki farið að tapa fyrir honum Justin (Shouse) félaga okkar. Það gengur ekki að láta hann vera að stríða sér - við stríðum honum meira en hann stríðir okkur, enda er af nægu að taka þegar maður er að stríða honum," sagði Hlynur glettinn um leikstjórnanda Stjörnunnar sem áður lék með Snæfelli. Athygli vekur að Snæfelli hefur gengið betur á útivelli í vetur en á heimavelli. Liðið hefur unnið átta af tíu útileikjum sínum en hefur tapað fjórum leikjum á heimavelli. "Þrjú af þessum töpum komu stuttu eftir hrunið í haust gegn Keflavík, Tindastól og ÍR og vorum frekar daprir þá. Það er samt gott að vita að við getum unnið á útivelli, því við þurfum væntanlega að geta það ef við ætlum okkur að gera eitthvað í úrslitakeppninni. Nema þá að við kaupum bara heimaleikina. Við verðum þá reyndar að vera eitthvað duglegri við að selja klósettpappírinn," sagði Hlynur í gamansömum tón. Þrír leikir fara fram í Iceland Express deildinni í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Njarðvík tekur á móti Breiðablik í Njarðvík, Stjarnan tekur á móti Snæfelli og ÍR sækir Þór heim á Akureyri.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik