Harpa Sif skoraði flest mörk í leikjunum á móti Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2009 12:00 Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 17 mörk í 3 leikjum á móti Sviss. Mynd/Anton Stjörnukonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 17 mörk í landsleikjunum þremur á Sviss í vikunni og var markahæst íslensku landsliðsstelpnanna. Harpa Sif hefur vaxið mikið með Stjörnunni í vetur. Harpa Sif hafði aðeins skoraði 6 mörk í fyrstu 10 landsleikjum sínum en skoraði nú 17 mörk í þremur leikjum eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Harpa skoraði þar af 14 mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Harpa Sif skoraði þremur mörkum meira en félagi sinn úr Stjörnunni, Sólveig Lára Kjærnested. Þriðja markahæst var síðan Valsarinn Hrafnhildur Skúladóttir með tíu mörk. Það má segja að Harpa Sif hafi sprungið út á þessu tímabili og hafi á einu tímabili farið úr því að vera í litlu hlutverki hjá Stjörnunni í það að spila stórt hlutverk hjá bæði Stjörnunni og landsliðinu. Harpa Sif fyllti í skarð Rakelar Daggar Bragadóttur sem fór til Danmerkur fyrir þetta tímabil og Harpa átti mikinn þátt í að Íslandsmeistaratitilinn var áfram í Garðabæ. Markaskorarar í leikjunum þremur á móti Sviss: Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjörnunni 17 Sólveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 14 Hrafnhildur Skúladóttir, Val 10 Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni 8 Stella Sigurðardóttir, Fram 8 Dagný Skúladóttir, Val 6 Rakel Dögg Bragadóttir, Kolding 6 Íris ÁstaPétursdóttir, Val 5 Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram 4 Sunna Jónsdóttir, Fylki 4 Hildigunnur Einarsdóttir, Val 3 Karen Knútsdóttir, Fram 3 Kristín Jóhanna Clausen, Stjörnunni 3 Ágústa Edda Björnsdóttir, Val 2 Ragnhildur Guðmundsdóttir, FH 2 Þorgerður Anna Atladóttir, Stjörnunni 1 Varin skot í leikjunum þremur á móti Sviss: Berglind Íris Hansdóttir, Val 40 Heiða Ingólfsdóttir, Haukum 14 Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HK 5 1. leikur 33-31 sigur Mörk Íslands: Sólveig Lára Kjærnested 8 mörk, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Stella Sigurðardóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 og Kristín Clausen 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 10(1) bolta og Heiða Ingólfsdóttir 7. 2. leikur 31-29 sigur Mörk Íslands: Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8 mörk, Hrafnhildur Skúladóttir 7, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Dagný Skúladóttir 3, Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 13 skot og Ólöf Kolbrún Halldórsdóttir 5. 3. leikur 32-26 sigur Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Kristín Clausen 2 og Ragnhildur Guðmundsdóttir 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 17 bolta og Heiða Ingólfsdóttir 7. Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Stjörnukonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 17 mörk í landsleikjunum þremur á Sviss í vikunni og var markahæst íslensku landsliðsstelpnanna. Harpa Sif hefur vaxið mikið með Stjörnunni í vetur. Harpa Sif hafði aðeins skoraði 6 mörk í fyrstu 10 landsleikjum sínum en skoraði nú 17 mörk í þremur leikjum eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Harpa skoraði þar af 14 mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Harpa Sif skoraði þremur mörkum meira en félagi sinn úr Stjörnunni, Sólveig Lára Kjærnested. Þriðja markahæst var síðan Valsarinn Hrafnhildur Skúladóttir með tíu mörk. Það má segja að Harpa Sif hafi sprungið út á þessu tímabili og hafi á einu tímabili farið úr því að vera í litlu hlutverki hjá Stjörnunni í það að spila stórt hlutverk hjá bæði Stjörnunni og landsliðinu. Harpa Sif fyllti í skarð Rakelar Daggar Bragadóttur sem fór til Danmerkur fyrir þetta tímabil og Harpa átti mikinn þátt í að Íslandsmeistaratitilinn var áfram í Garðabæ. Markaskorarar í leikjunum þremur á móti Sviss: Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjörnunni 17 Sólveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 14 Hrafnhildur Skúladóttir, Val 10 Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni 8 Stella Sigurðardóttir, Fram 8 Dagný Skúladóttir, Val 6 Rakel Dögg Bragadóttir, Kolding 6 Íris ÁstaPétursdóttir, Val 5 Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram 4 Sunna Jónsdóttir, Fylki 4 Hildigunnur Einarsdóttir, Val 3 Karen Knútsdóttir, Fram 3 Kristín Jóhanna Clausen, Stjörnunni 3 Ágústa Edda Björnsdóttir, Val 2 Ragnhildur Guðmundsdóttir, FH 2 Þorgerður Anna Atladóttir, Stjörnunni 1 Varin skot í leikjunum þremur á móti Sviss: Berglind Íris Hansdóttir, Val 40 Heiða Ingólfsdóttir, Haukum 14 Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HK 5 1. leikur 33-31 sigur Mörk Íslands: Sólveig Lára Kjærnested 8 mörk, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Stella Sigurðardóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 og Kristín Clausen 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 10(1) bolta og Heiða Ingólfsdóttir 7. 2. leikur 31-29 sigur Mörk Íslands: Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8 mörk, Hrafnhildur Skúladóttir 7, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Dagný Skúladóttir 3, Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 13 skot og Ólöf Kolbrún Halldórsdóttir 5. 3. leikur 32-26 sigur Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Kristín Clausen 2 og Ragnhildur Guðmundsdóttir 1. Í markinu varði Berglind Íris Hansdóttir 17 bolta og Heiða Ingólfsdóttir 7.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira