Gunnar: Það var sama hvaða varnir þeir reyndu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:11 Gunnar Magnússon, þjálfari HK. Mynd/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira