Favre búinn að semja við Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2009 15:28 Favre með nýju keppnistreyjuna sína á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur til leiks. Nordic Photos/AFP Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning. Erlendar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning.
Erlendar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira