Kári Ársæls: Alltaf gaman þegar það er hiti í mönnum 30. júlí 2009 21:37 Kári Ársælsson. Mynd/Stefán Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. "HK eru með gott lið og spila svipaðan fótbolta og við. Þeir halda boltanum vel innan liðsins en ég bjóst við meiri baráttu frá þeim ef ég á að vera hreinskilinn," sagði Kári sem viðurkennir að Blikar hafi legið svolítið aftarlega á köflum í seinni hálfleik. "Það var smá deyfð yfir okkur og í raun þeim líka fannst mér, ég bjóst við þeim brjálaðari. Með smá heppni hefðu þeir getað klafsað inn einu, en sem betur fer gerðist það ekki." Viðureignir HK og Breiðabliks eru oft nokkuð athyglisverðar enda tvö lið úr sama bæjarfélaginu. Í fyrri hálfleik þurfti að skilja af nokkra stuðningsmenn liðanna og var hreinlega slegist í stúkunni eftir að Guðmundur Pétursson skoraði og mætti lögreglan á vettvang. Eftir það voru gæslumenn í gulum vestum settir á milli stuðningsmannahópanna sem voru staðsettir í gömlu stúkunni. "Já ég heyrði að það hefði veirð hiti í mönnum, þetta er bara blóð, sviti og tár en ég vona að það hafi ekki farið illa fyrir neinum. Það er samt alltaf gaman þegar það er smá hiti í mönnum, svo lengi sem það fari ekki illa." Kári sagði þau lið sem komust áfram í kvöld öll sterk og á sér enga óska andstæðinga í næstu umferð. "Það er bara alltaf gaman að fá heimaleik, það er það eina sem maður getur óskað sér." Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. "HK eru með gott lið og spila svipaðan fótbolta og við. Þeir halda boltanum vel innan liðsins en ég bjóst við meiri baráttu frá þeim ef ég á að vera hreinskilinn," sagði Kári sem viðurkennir að Blikar hafi legið svolítið aftarlega á köflum í seinni hálfleik. "Það var smá deyfð yfir okkur og í raun þeim líka fannst mér, ég bjóst við þeim brjálaðari. Með smá heppni hefðu þeir getað klafsað inn einu, en sem betur fer gerðist það ekki." Viðureignir HK og Breiðabliks eru oft nokkuð athyglisverðar enda tvö lið úr sama bæjarfélaginu. Í fyrri hálfleik þurfti að skilja af nokkra stuðningsmenn liðanna og var hreinlega slegist í stúkunni eftir að Guðmundur Pétursson skoraði og mætti lögreglan á vettvang. Eftir það voru gæslumenn í gulum vestum settir á milli stuðningsmannahópanna sem voru staðsettir í gömlu stúkunni. "Já ég heyrði að það hefði veirð hiti í mönnum, þetta er bara blóð, sviti og tár en ég vona að það hafi ekki farið illa fyrir neinum. Það er samt alltaf gaman þegar það er smá hiti í mönnum, svo lengi sem það fari ekki illa." Kári sagði þau lið sem komust áfram í kvöld öll sterk og á sér enga óska andstæðinga í næstu umferð. "Það er bara alltaf gaman að fá heimaleik, það er það eina sem maður getur óskað sér."
Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira