Breska fjármálaeftirlitið: Vill harðari reglur vegna íslenska bankahrunsins 6. október 2009 22:42 Lord Turner. Mynd/telegraph.co.uk. Stjórnarformaður breska fjármálaeftirlitsins (FSA), Lord Turner, vill koma á fót nefnd sem hefur vald til þess að taka fram fyrir hendurnar á eftirlitsaðilum einstakra ríkja í þeim tilgangi að vernda þjóðir fyrir bankahruni eins og gerðist á Íslandi á síðasta ári. Slík nefnd myndi hafa úrslitavöld varðandi eftirlit með alþjóðlegum bankarekstri í líkingu við Landsbankann sem var með útibú í Bretlandi. Eftirlitið var í höndum íslenska ríkisins. Ljóst er að það brást með þeirri afleiðingu að íslenska þjóðin þarf að greiða Icesave og Bretar og Hollendingar töpuðu gríðarlegum verðmætum. „Stórir bankar, jafnvel miðlungsstórir bankar sem tilheyra EES löndunum geta orðið of stórir til þess að þeim verði bjargað," segir Turner sem telur hættuna enn fyrir hendi. Hann segir að í framtíðinni eigi þau ríki sem hýsa erlenda bankastarfsemi að geta tekið hamlandi ákvarðanir telji þeir banka standa höllum fæti. Hann leggur til að ESB leiði í lög reglugerð sem gerir ríkjum fært að stofna slíkar nefndir. Fréttina má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórnarformaður breska fjármálaeftirlitsins (FSA), Lord Turner, vill koma á fót nefnd sem hefur vald til þess að taka fram fyrir hendurnar á eftirlitsaðilum einstakra ríkja í þeim tilgangi að vernda þjóðir fyrir bankahruni eins og gerðist á Íslandi á síðasta ári. Slík nefnd myndi hafa úrslitavöld varðandi eftirlit með alþjóðlegum bankarekstri í líkingu við Landsbankann sem var með útibú í Bretlandi. Eftirlitið var í höndum íslenska ríkisins. Ljóst er að það brást með þeirri afleiðingu að íslenska þjóðin þarf að greiða Icesave og Bretar og Hollendingar töpuðu gríðarlegum verðmætum. „Stórir bankar, jafnvel miðlungsstórir bankar sem tilheyra EES löndunum geta orðið of stórir til þess að þeim verði bjargað," segir Turner sem telur hættuna enn fyrir hendi. Hann segir að í framtíðinni eigi þau ríki sem hýsa erlenda bankastarfsemi að geta tekið hamlandi ákvarðanir telji þeir banka standa höllum fæti. Hann leggur til að ESB leiði í lög reglugerð sem gerir ríkjum fært að stofna slíkar nefndir. Fréttina má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira