Stelpurnar töpuðu á móti Dönum - öll mörkin á fyrstu 12 mínútunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 15:30 Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði mark Íslands á móti Dönum. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn á 4. mínútu eða aðeins mínútu eftir að Danir komust yfir. Hólmfríður var mjög ógnandi í leiknum og átti meðal annars skot í slánna seinna í leiknum. Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki íslenska liðsins og var búin að sækja boltann tvisvar í markið á upphafsmínútunum en Þóra Björg Helgadóttir hélt markinu hreinu í síðasta leik á móti Englandi. Íslenska kvennalandsliðið þarf því að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri á Dönum hjá A-landsliðum kvenna en Danir hafa unnið alls fjóra leikina með markatölunni 11-2. Lið Íslands á móti Dönum: Guðbjörg Gunnarsdóttir - Erna Björk Sigurðardóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (36., Ásta Árnadóttir) - Dóra María Lárusdóttir (75., Guðný Björk Óðinsdóttir), Edda Garðarsdóttir (68., Þórunn Helga Jónsdóttir), Dóra Stefánsdóttir (53., Katrín Ómarsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir (68., Rakel Hönnudóttir), Hólmfríður Magnúsdóttir (86., Harpa Þorsteinsdóttir) - Margrét Lára Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn á 4. mínútu eða aðeins mínútu eftir að Danir komust yfir. Hólmfríður var mjög ógnandi í leiknum og átti meðal annars skot í slánna seinna í leiknum. Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki íslenska liðsins og var búin að sækja boltann tvisvar í markið á upphafsmínútunum en Þóra Björg Helgadóttir hélt markinu hreinu í síðasta leik á móti Englandi. Íslenska kvennalandsliðið þarf því að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri á Dönum hjá A-landsliðum kvenna en Danir hafa unnið alls fjóra leikina með markatölunni 11-2. Lið Íslands á móti Dönum: Guðbjörg Gunnarsdóttir - Erna Björk Sigurðardóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (36., Ásta Árnadóttir) - Dóra María Lárusdóttir (75., Guðný Björk Óðinsdóttir), Edda Garðarsdóttir (68., Þórunn Helga Jónsdóttir), Dóra Stefánsdóttir (53., Katrín Ómarsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir (68., Rakel Hönnudóttir), Hólmfríður Magnúsdóttir (86., Harpa Þorsteinsdóttir) - Margrét Lára Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira