Gull á yfir 1.000 dollara er ódýrt í sögulegu samhengi 19. október 2009 13:36 Heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað um 19% í ár og er fyrir nokkru komið yfir 1.000 dollara á únsuna. Verð á gulli er samt mjög ódýrt í sögulegu samhengi. Ef tekið er tillit til verðbólguþróunnar á síðustu áratugum er gullverðið langt frá því að slá met. Samkvæmt tölum frá hagstofu Bandaríkjanna ætti gullverðið í dag að standa í 2.287 dollurum únsan ef verðið hefði fylgt annarri verðþróun frá því að únsan stóð í 873 dollurum árið 1980. Það er ef gullið hefði fylgt eftir verðhækkunum á brauði, bensíni og öðrum neytendavörum frá þeim tíma. „Gullið hefur ekki náð neinu toppverði ennþá. Peningamagn í umferð hefur aukist í heiminum og gullið hefur ekki fylgt með í þeirri aukningu. Við erum nú í tímabili þar sem gulli er að ná aftur því tapi," segir Martin Murenbeeld aðalhagfræðingur Dundeewealth í samtali við Bloomberg. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Bein útsending: Viðskiptaráð grillar leiðtoga flokkanna Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað um 19% í ár og er fyrir nokkru komið yfir 1.000 dollara á únsuna. Verð á gulli er samt mjög ódýrt í sögulegu samhengi. Ef tekið er tillit til verðbólguþróunnar á síðustu áratugum er gullverðið langt frá því að slá met. Samkvæmt tölum frá hagstofu Bandaríkjanna ætti gullverðið í dag að standa í 2.287 dollurum únsan ef verðið hefði fylgt annarri verðþróun frá því að únsan stóð í 873 dollurum árið 1980. Það er ef gullið hefði fylgt eftir verðhækkunum á brauði, bensíni og öðrum neytendavörum frá þeim tíma. „Gullið hefur ekki náð neinu toppverði ennþá. Peningamagn í umferð hefur aukist í heiminum og gullið hefur ekki fylgt með í þeirri aukningu. Við erum nú í tímabili þar sem gulli er að ná aftur því tapi," segir Martin Murenbeeld aðalhagfræðingur Dundeewealth í samtali við Bloomberg.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Bein útsending: Viðskiptaráð grillar leiðtoga flokkanna Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira