Tómas Ingi tekinn við HK - semur til þriggja ára Ómar Þorgeirsson skrifar 29. september 2009 18:00 Tómas Ingi Tómasson ásamt Eyjólfi Sverrissyni fyrir leik hjá 21 árs landsliðinu. Mynd/Pjetur „Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum. Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
„Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum.
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira