Krónan féll um þrjú prósent - aldrei veikari 23. september 2008 16:30 Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag og fór gengisvísitalan í hæstu hæðir. Gjalddagar krónubréfa á næstu tveimur mánuðum kunna að skýra fallið, sem hleypur á sex prósentum síðastliðna tvo viðskiptadaga, segir Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Kaupþings. Krónubréf upp á 45 milljarða króna eru á gjalddaga í næsta mánuði og er hugsanlegt að menn hafi verið að loka þeim nú. Megi því ætla að fjárfestar séu almennt meðvitaður um gjalddagana og haldi að sér höndum á meðan óvissa er með framgang útgáfunnar. Þá séu þeir hættir að taka stöðu með krónunni. Erfiðar aðstæður á gjaldeyrismarkaði skýri fall krónunnar þar sem engir vextir fyrir krónur séu lengur í boði, segir Þorbjörn. Gengisvísitalan endaði í 181,4 stigum og hefur aldrei verið hærri. Bandaríkjadalur kostar nú 94,3 krónur og hefur ekki verið dýrari í sex ár. Á sama tíma hafa aðrir gjaldmiðlar ekki verið dýrari. Ein evra kostar nú 139,2 krónur, eitt breskt pund 175,9 krónur og ein dönsk króna 18,6 krónur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira
Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag og fór gengisvísitalan í hæstu hæðir. Gjalddagar krónubréfa á næstu tveimur mánuðum kunna að skýra fallið, sem hleypur á sex prósentum síðastliðna tvo viðskiptadaga, segir Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Kaupþings. Krónubréf upp á 45 milljarða króna eru á gjalddaga í næsta mánuði og er hugsanlegt að menn hafi verið að loka þeim nú. Megi því ætla að fjárfestar séu almennt meðvitaður um gjalddagana og haldi að sér höndum á meðan óvissa er með framgang útgáfunnar. Þá séu þeir hættir að taka stöðu með krónunni. Erfiðar aðstæður á gjaldeyrismarkaði skýri fall krónunnar þar sem engir vextir fyrir krónur séu lengur í boði, segir Þorbjörn. Gengisvísitalan endaði í 181,4 stigum og hefur aldrei verið hærri. Bandaríkjadalur kostar nú 94,3 krónur og hefur ekki verið dýrari í sex ár. Á sama tíma hafa aðrir gjaldmiðlar ekki verið dýrari. Ein evra kostar nú 139,2 krónur, eitt breskt pund 175,9 krónur og ein dönsk króna 18,6 krónur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira