Ólafur og Berglind best á árinu Elvar Geir Magnússon skrifar 29. desember 2008 17:16 Mynd/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira