Arnór: Skandall af okkar hálfu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. júní 2008 21:02 Ólafur Stefánsson glímir við vörn Makedóníu. Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira
Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira