Utah rassskellti San Antonio 5. apríl 2008 09:13 Chris Paul skorar hér tvö af 33 stigum sínum gegn New York í nótt. Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira