Utah rassskellti San Antonio 5. apríl 2008 09:13 Chris Paul skorar hér tvö af 33 stigum sínum gegn New York í nótt. Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Sjá meira