Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA 11. mars 2008 10:17 Houston á enn óralangt í að jafna sigurgöngu Lakers-liðsins frá leiktíðinni 1971-72 sem sjá má á þessari mynd NordcPhotos/GettyImages Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira