Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA 11. mars 2008 10:17 Houston á enn óralangt í að jafna sigurgöngu Lakers-liðsins frá leiktíðinni 1971-72 sem sjá má á þessari mynd NordcPhotos/GettyImages Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira