NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 08:54 Stuðningsmenn Houston með skemmtilega vísun í sigurgöngu liðsins og bandaríska háskólaboltann. Nordic Photos / Getty Images Houston bætti enn félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. Houston vann sigur á Dallas í nótt, 113-98, sem lék án Dirk Nowitzky þar sem hann tók út leikbann í leiknum. Tracy McGrady var með 31 stig og níu stoðsendingar auk þess sem Rafer Alston skoraði 24 stig. Þetta var fimmti sigur liðsins í jafn mörgum leikjum síðan að Yao Ming meiddist en hann verður frá út leiktíðina af þeim sökum. Sigurganga Houston er sú sjöunda besta í sögu NBA-deildarinnar en á laugardaginn tekur liðið á móti New Orleans sem er í þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Hjá Dallas var Josh Howard stigahæstur með 21 stig og Jason Terry var með sautján stig. Þetta var þriðja tap Dallas í röð og það fjórða í fimm leikjum. San Antonio vann Indiana, 108-97, og þar með sinn ellefta sigur í röð sem fyrr segir. Manu Ginobili skoraði 28 stig fyrir meistarana og Tony Parker bætti við nítján stigum. Hjá Indiana var Danny Granger stigahæstur með 22 stig en þeir Mike Dunleavy og Troy Murphy bættu við þrettán stigum hver. Chicago vann góðan sigur á Cleveland, 107-96. Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 23 stig hver en stigahæstur hjá Cleveland var LeBron James með 39 stig. Chicago komst í sautján stiga forystu undir lok þriðja leikhluta og dugði það til að halda aftur af LeBron og félögum í lokaleikhlutanum. Staðan í deildinni NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Houston bætti enn félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. Houston vann sigur á Dallas í nótt, 113-98, sem lék án Dirk Nowitzky þar sem hann tók út leikbann í leiknum. Tracy McGrady var með 31 stig og níu stoðsendingar auk þess sem Rafer Alston skoraði 24 stig. Þetta var fimmti sigur liðsins í jafn mörgum leikjum síðan að Yao Ming meiddist en hann verður frá út leiktíðina af þeim sökum. Sigurganga Houston er sú sjöunda besta í sögu NBA-deildarinnar en á laugardaginn tekur liðið á móti New Orleans sem er í þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Hjá Dallas var Josh Howard stigahæstur með 21 stig og Jason Terry var með sautján stig. Þetta var þriðja tap Dallas í röð og það fjórða í fimm leikjum. San Antonio vann Indiana, 108-97, og þar með sinn ellefta sigur í röð sem fyrr segir. Manu Ginobili skoraði 28 stig fyrir meistarana og Tony Parker bætti við nítján stigum. Hjá Indiana var Danny Granger stigahæstur með 22 stig en þeir Mike Dunleavy og Troy Murphy bættu við þrettán stigum hver. Chicago vann góðan sigur á Cleveland, 107-96. Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 23 stig hver en stigahæstur hjá Cleveland var LeBron James með 39 stig. Chicago komst í sautján stiga forystu undir lok þriðja leikhluta og dugði það til að halda aftur af LeBron og félögum í lokaleikhlutanum. Staðan í deildinni
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira