Spánverjinn Rafael Nadal komst í kvöld í sextán manna úrslit á meistaramótinu í tennis í Dubai. Nafal vann Philipp Kohlschreiber í hörkuviðureign.
Hann vann í þremur í settum. Novak Djokovic frá Serbíu komst einnig áfram með því að leggja Marian Cilic í tveimur settum.
Nadal áfram í Dubai
