Ronaldo er ekki búinn 14. febrúar 2008 11:32 Nordic Photos / Getty Images Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn. Ítalski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira
Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira