Ronaldo er ekki búinn 14. febrúar 2008 11:32 Nordic Photos / Getty Images Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn