Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA 25. janúar 2008 01:29 LeBron James mátar búninginn sem notaður verður í stjörnuleiknum Nordic Photos / Getty Images Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386 NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira