Dakarrallið fer fram á næsta ári

Forráðamenn París-Dakar rallsins hafa lofað því að þessi sögufræga keppni muni fara fram á næsta ári þó henni hafi verið frestað í ár vegna hryðjuverkaógna. Henni var frestað með aðeins sólarhringsfyrirvara áður en hún átti að hefjast í Lissabon.