Icelandair gæti þénað 700 mkr á kvikmyndasýningum 13. apríl 2008 18:01 Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum. Innlent Viðskipti Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira
Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira