Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:13 Serena Williams með sigurlaun sín og Jelena Jankovic með silfurverðlaun sín. Nordic Photos / AFP Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena. Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena.
Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira