Hlynur hættur afskiptum af handbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2008 15:43 Hlynur Sigmarsson á ársþingi HSÍ í dag. Mynd/E. Stefán Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. „Nú er ég búinn að vera í ellefu ár í handboltanum og er núna komið að leiðarlokum hjá mér. Ég mun nú taka að mér önnur verkefni og reyna að standa mig vel í því," sagði Hlynur í samtali við Vísi skömmu eftir að niðurstaðan í formannskjörinu var ljós. Hlynur hlaut 29 atkvæði og Guðmundur Ágúst 38. „Þetta var mjótt á mununum og hefði eitt stórt félag ákveðið að kjósa mig í staðinn fyrir Guðmund hefði þetta staðið enn tæpar." Hlynur tilkynnti fyrst um formannsframboð sitt í gær en það hafði reyndar legið lengi í loftinu. „Þetta var ekki of seint að mínu mati," sagði hann. „Ég skil núna sáttur við handboltann," sagði hann þó svo að hann hafi ekki náð að koma öllum sínum hugmyndum á framfæri. „Þetta er eins og með börnin, það getur enginn fenginn allt." Hann hefur þó engin skilaboð til Guðmundar og stjórnar HSÍ sem hann hættir einnig í nú. „Ég ætla ekki að leggja línurnar fyrir hann. Guðmundur er með sínar hugmyndir sem hann vill vinna að og það er óskandi þær verði handboltanum í landinu til heilla." Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. „Nú er ég búinn að vera í ellefu ár í handboltanum og er núna komið að leiðarlokum hjá mér. Ég mun nú taka að mér önnur verkefni og reyna að standa mig vel í því," sagði Hlynur í samtali við Vísi skömmu eftir að niðurstaðan í formannskjörinu var ljós. Hlynur hlaut 29 atkvæði og Guðmundur Ágúst 38. „Þetta var mjótt á mununum og hefði eitt stórt félag ákveðið að kjósa mig í staðinn fyrir Guðmund hefði þetta staðið enn tæpar." Hlynur tilkynnti fyrst um formannsframboð sitt í gær en það hafði reyndar legið lengi í loftinu. „Þetta var ekki of seint að mínu mati," sagði hann. „Ég skil núna sáttur við handboltann," sagði hann þó svo að hann hafi ekki náð að koma öllum sínum hugmyndum á framfæri. „Þetta er eins og með börnin, það getur enginn fenginn allt." Hann hefur þó engin skilaboð til Guðmundar og stjórnar HSÍ sem hann hættir einnig í nú. „Ég ætla ekki að leggja línurnar fyrir hann. Guðmundur er með sínar hugmyndir sem hann vill vinna að og það er óskandi þær verði handboltanum í landinu til heilla."
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira