Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham 2. október 2008 09:33 Jermaine Jenas og félagar eru undir mikilli pressu AFP Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Tottenham vann heimaleikinn 2-1 fyrir hálfum mánuði en 1-0 tap í Póllandi í kvöld myndi þýða að enska liðið væri úr leik. Tottenham er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar með aðeins tvö stig úr fyrstu sex leikjum sínum og margir vilja meina að það gæti kostað knattspyrnustjórann starfið ef Tottenham fellur úr keppni í kvöld. "Við gerum okkur grein fyrir því að Tottenham er í vanda og pressan á liðinu er mikil. Andinn í okkar herbúðum er góður og við höfum trú á því að við getum klárað dæmið," sagði fyrirliði pólska liðsins. "Tottenham er kannski talið sigurstranglegra og er með sterkari einstaklinga í sínum röðum, en liðsandi okkar er sterkari." Wisla hefur unnið fimm af sjö deildarleikjum sínum í pólsku deildinni og er ríkjandi meistari í heimalandinu. Búist er við að uppselt verði á Stadion Wisly í kvöld, en heimavöllur Wisla er þekkt ljónagryfja þar sem lið eins og Barcelona hafa mátt sætta sig við tap. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Tottenham vann heimaleikinn 2-1 fyrir hálfum mánuði en 1-0 tap í Póllandi í kvöld myndi þýða að enska liðið væri úr leik. Tottenham er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar með aðeins tvö stig úr fyrstu sex leikjum sínum og margir vilja meina að það gæti kostað knattspyrnustjórann starfið ef Tottenham fellur úr keppni í kvöld. "Við gerum okkur grein fyrir því að Tottenham er í vanda og pressan á liðinu er mikil. Andinn í okkar herbúðum er góður og við höfum trú á því að við getum klárað dæmið," sagði fyrirliði pólska liðsins. "Tottenham er kannski talið sigurstranglegra og er með sterkari einstaklinga í sínum röðum, en liðsandi okkar er sterkari." Wisla hefur unnið fimm af sjö deildarleikjum sínum í pólsku deildinni og er ríkjandi meistari í heimalandinu. Búist er við að uppselt verði á Stadion Wisly í kvöld, en heimavöllur Wisla er þekkt ljónagryfja þar sem lið eins og Barcelona hafa mátt sætta sig við tap.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira