Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. september 2008 19:59 Selfyssingar og Stjörnumenn eru í harðri baráttu um sæti í Landsbankadeildinni. Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. Hefði Stjarnan ekki unnið í kvöld væru Eyjamenn nú öryggir með sæti í efstu deild en leik þeirra við Njarðvík í kvöld var frestað. Þeim dugir sigur í þeim leik til að tryggja sér sæti í Landsbankadeildinni. Selfyssingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á KS/Leiftri. Liðið er nú þremur stigum á eftir ÍBV og enn tveimur á undan Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Leiknir vann 1-0 sigur á Haukum í Hafnarfirði í kvöld sem gerir það að verkum að KS/Leiftur er nú fallið. Liðið er í neðsta sæti með tólf stig, átta stigum á eftir Leikni sem er í tíunda sæti. Njarðvík er nú fimm stigum á eftir Leikni í næstneðsta sæti en Njarðvíkingar eiga þó leik til góða. Fjarðabyggð er 20 stig, rétt eins og Leiknir, en á leik til góða. Þórsarar kvöddu einnig falldrauginn niður í kvöld með 2-1 sigri á grönnum sínum í KA. Þór er nú með 24 stig. Það eru því aðeins Fjarðabyggð, Leiknir og Njarðvík sem eiga möguleika á því að falla með KS/Leiftri.Úrslit kvöldsins:Víkingur - Stjarnan 1-2 1-0 Jimmy Hoyer, víti (40.) 1-1 Magnús Björgvinsson (48.) 1-2 Halldór Orri Björnsson (90.)Haukar - Leiknir 0-1 0-1 Jakob Spangsberg (20.)Selfoss - KS/Leiftur 3-1KA - Þór 1-3 Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. Hefði Stjarnan ekki unnið í kvöld væru Eyjamenn nú öryggir með sæti í efstu deild en leik þeirra við Njarðvík í kvöld var frestað. Þeim dugir sigur í þeim leik til að tryggja sér sæti í Landsbankadeildinni. Selfyssingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á KS/Leiftri. Liðið er nú þremur stigum á eftir ÍBV og enn tveimur á undan Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Leiknir vann 1-0 sigur á Haukum í Hafnarfirði í kvöld sem gerir það að verkum að KS/Leiftur er nú fallið. Liðið er í neðsta sæti með tólf stig, átta stigum á eftir Leikni sem er í tíunda sæti. Njarðvík er nú fimm stigum á eftir Leikni í næstneðsta sæti en Njarðvíkingar eiga þó leik til góða. Fjarðabyggð er 20 stig, rétt eins og Leiknir, en á leik til góða. Þórsarar kvöddu einnig falldrauginn niður í kvöld með 2-1 sigri á grönnum sínum í KA. Þór er nú með 24 stig. Það eru því aðeins Fjarðabyggð, Leiknir og Njarðvík sem eiga möguleika á því að falla með KS/Leiftri.Úrslit kvöldsins:Víkingur - Stjarnan 1-2 1-0 Jimmy Hoyer, víti (40.) 1-1 Magnús Björgvinsson (48.) 1-2 Halldór Orri Björnsson (90.)Haukar - Leiknir 0-1 0-1 Jakob Spangsberg (20.)Selfoss - KS/Leiftur 3-1KA - Þór 1-3
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann