Hatton var bara boxpúði 20. nóvember 2008 17:03 Mayweather eldri og Hatton NordcPhotos/GettyImages Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather. Box Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira
Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather.
Box Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira