Unnusti Hrafnhildar í haldi 24. september 2008 18:41 Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira