Páll Axel skoraði 37 í sigri Grindavíkur 2. nóvember 2008 20:52 Páll Axel er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 33,6 stig að meðaltali Mynd/Vilhelm Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Fimmta umferðin hófst í kvöld með þremur leikjum. Grindvíkingar burstuðu Þórsara á heimavelli 108-97 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik. Páll Axel Vilbergsson átti enn einn stórleikinn hjá Grindavík með 37 stig og 8 fráköst, Páll Kristinsson skoraði 17 stig og Þorleifur Ólafsson og Brenton Birmingham skruðu 12 stig hvor. Cedrik Isom skoraði 21 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Þór og Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Tindastóll vann sigur á Njarðvík á útivelli 84-75. Benjamin Luber skoraði 26 stig fyrir Stólana og Darrell Flake skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst. Magnús Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Logi Gunnarsson 17. Loks valtaði Stjarnan yfir Skallagrím á heimavelli 82-45 þar sem Stjörnumenn kláruðu leikinn í fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu 51-22 forystu. Fannar Helgason skoraði 15 stig fyrir Stjörnuna og Kjartan Kjartanson 11, en Þorsteinn Gunnlaugsson skoraði 13 stig fyrir Skallana og Sveinn Davíðsson 12. Dominos-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Fimmta umferðin hófst í kvöld með þremur leikjum. Grindvíkingar burstuðu Þórsara á heimavelli 108-97 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik. Páll Axel Vilbergsson átti enn einn stórleikinn hjá Grindavík með 37 stig og 8 fráköst, Páll Kristinsson skoraði 17 stig og Þorleifur Ólafsson og Brenton Birmingham skruðu 12 stig hvor. Cedrik Isom skoraði 21 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Þór og Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Tindastóll vann sigur á Njarðvík á útivelli 84-75. Benjamin Luber skoraði 26 stig fyrir Stólana og Darrell Flake skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst. Magnús Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Logi Gunnarsson 17. Loks valtaði Stjarnan yfir Skallagrím á heimavelli 82-45 þar sem Stjörnumenn kláruðu leikinn í fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu 51-22 forystu. Fannar Helgason skoraði 15 stig fyrir Stjörnuna og Kjartan Kjartanson 11, en Þorsteinn Gunnlaugsson skoraði 13 stig fyrir Skallana og Sveinn Davíðsson 12.
Dominos-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik