Prófraun á réttarríkið Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2008 18:30 Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira