U21 landsliðið mætir Noregi Elvar Geir Magnússon skrifar 4. júní 2008 15:09 Hallgrímur Jónasson er í hópnum. U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Næsta verkefni hjá U21 karlalandsliði okkar er hinsvegar vináttulandsleikur við Norðmenn en sá leikur fimmtudaginn 12. júní og verður leikinn á hinum nýja Vodafonevelli. Fótbolti.net birti í dag leikmannahóp íslenska liðsins fyrir þann leik en hópinn má sjá hér að neðan. Uppistaðan að þessu sinni eru leikmenn er leika hér heima. Þeir leikmenn sem leika í Evrópu, þar sem víðast hvar stendur yfir sumarfrí, fá frí í þetta skiptið.Markmenn Atli Jónasson (Haukar) Ögmundur Kristinsson (Fram)Varnarmenn Arnór Aðalsteinsson (Breiðablik) Eggert Rafn Einarsson (KR) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Heimir Einarsson (ÍA) Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Hólmar Örn Eyjólfsson (HK)Miðjumenn Birkir Bjarnason (Bodö Glimt) Hallgrímur Jónasson (Keflavík) Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur) Heiðar Geir Júliusson (Fram) Jón Vilhlem Ákason (ÍA) Matthías Vilhjálmsson (FH)Sóknarmenn Guðjón Baldvinsson (KR) Hjálmar Þórarinsson (Fram) Jóhann Berg Guðmundsson (Breiðablik) Rafn Andri Haraldsson (Þróttur) Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Næsta verkefni hjá U21 karlalandsliði okkar er hinsvegar vináttulandsleikur við Norðmenn en sá leikur fimmtudaginn 12. júní og verður leikinn á hinum nýja Vodafonevelli. Fótbolti.net birti í dag leikmannahóp íslenska liðsins fyrir þann leik en hópinn má sjá hér að neðan. Uppistaðan að þessu sinni eru leikmenn er leika hér heima. Þeir leikmenn sem leika í Evrópu, þar sem víðast hvar stendur yfir sumarfrí, fá frí í þetta skiptið.Markmenn Atli Jónasson (Haukar) Ögmundur Kristinsson (Fram)Varnarmenn Arnór Aðalsteinsson (Breiðablik) Eggert Rafn Einarsson (KR) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Heimir Einarsson (ÍA) Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Hólmar Örn Eyjólfsson (HK)Miðjumenn Birkir Bjarnason (Bodö Glimt) Hallgrímur Jónasson (Keflavík) Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur) Heiðar Geir Júliusson (Fram) Jón Vilhlem Ákason (ÍA) Matthías Vilhjálmsson (FH)Sóknarmenn Guðjón Baldvinsson (KR) Hjálmar Þórarinsson (Fram) Jóhann Berg Guðmundsson (Breiðablik) Rafn Andri Haraldsson (Þróttur)
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira