Ég verð ekki í stuttbuxum á laugardaginn 8. desember 2008 16:06 Friðrik Ingi ætlar ekki að taka þátt í skotkeppninni á laugardaginn Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ. Vísir hafði samband við Friðrik Inga Rúnarsson framkvæmdastjóra KKÍ og spurði hann m.a. hvort hann ætlaði sjálfur að taka þátt í keppninni. "Það var ákveðið að taka inn í keppnina þá menn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur af þeim sem eru hættir að spila og svo þeim sem hafa skorað flesta þrista í Iceland Express deildinni í vetur," útskýrði Friðrik þegar Vísir spurði hann út í tildrög keppninnar. Á meðal keppenda verða stórskyttur dagsins í dag eins og Páll Axel Vilbergsson, Logi Gunnarsson, Jakob Sigurðarson og Jón Arnór Stefánsson. Ekki eru síðri kappar mættir til leiks af eldri kynslóðinni, en þar má sjá nöfn eins og Guðjón Skúlason, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson svo einhverjir séu nefndir. "Þeir tóku allir mjög vel í að taka þátt í þessu og það er gaman að tengja þarna saman gamla og nýja tíma," sagði Friðrik. Eina stórskyttu vantar þó á þennan lista, en það er framkvæmdastjórinn sjálfur. Hann gerði það gott í skotkeppnum í upphafi tíunda áratugarins. "Já, ég vann þessa keppni nú einu sinni eða tvisvar og var einu sinni eða tvisvar í öðru sæti. Mig minnir að það hafi verið á árunum 1991 til ´93," sagði Friðrik. En kom þá ekki til greina fyrir hann sjálfan að taka þátt? "Ég var nú ekki með nógu marga skoraða þrista á ferlinum til þess og verð auðvitað að halda utan um hlutina þarna, en undir öðrum kringumstæðum hefði vissulega verið gaman að taka þátt. Ég get hinsvegar lofað því að ég verð ekki í stuttbuxunum á laugardaginn," sagði Friðrik léttur í bragði. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ. Vísir hafði samband við Friðrik Inga Rúnarsson framkvæmdastjóra KKÍ og spurði hann m.a. hvort hann ætlaði sjálfur að taka þátt í keppninni. "Það var ákveðið að taka inn í keppnina þá menn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur af þeim sem eru hættir að spila og svo þeim sem hafa skorað flesta þrista í Iceland Express deildinni í vetur," útskýrði Friðrik þegar Vísir spurði hann út í tildrög keppninnar. Á meðal keppenda verða stórskyttur dagsins í dag eins og Páll Axel Vilbergsson, Logi Gunnarsson, Jakob Sigurðarson og Jón Arnór Stefánsson. Ekki eru síðri kappar mættir til leiks af eldri kynslóðinni, en þar má sjá nöfn eins og Guðjón Skúlason, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson svo einhverjir séu nefndir. "Þeir tóku allir mjög vel í að taka þátt í þessu og það er gaman að tengja þarna saman gamla og nýja tíma," sagði Friðrik. Eina stórskyttu vantar þó á þennan lista, en það er framkvæmdastjórinn sjálfur. Hann gerði það gott í skotkeppnum í upphafi tíunda áratugarins. "Já, ég vann þessa keppni nú einu sinni eða tvisvar og var einu sinni eða tvisvar í öðru sæti. Mig minnir að það hafi verið á árunum 1991 til ´93," sagði Friðrik. En kom þá ekki til greina fyrir hann sjálfan að taka þátt? "Ég var nú ekki með nógu marga skoraða þrista á ferlinum til þess og verð auðvitað að halda utan um hlutina þarna, en undir öðrum kringumstæðum hefði vissulega verið gaman að taka þátt. Ég get hinsvegar lofað því að ég verð ekki í stuttbuxunum á laugardaginn," sagði Friðrik léttur í bragði.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira