Íslensku unglingaliðin spila í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2008 11:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í byrjunarliði Íslands í dag. U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. U-19 liðið mætir í dag heimamönnum í Ísrael í riðli Íslands í undankeppni EM sem fer fram á næsta ári. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Riðill strákanna fer fram hér á landi og verður Sviss fyrsti mótherji Íslendinganna. Leikið verður á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 16.00. Úkraína og Noregur eru einnig í riðlinum og mætast á sama tíma á Grindavíkurvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U-19 liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ísrael í dag. Markvörður: Nína Björk Gísladóttir Hægri bakvörður: Andrea Ýr Gústavsdóttir Vinstri bakvörður: Hrefna Ósk Harðardóttir Miðverðir: Elínborg Ingvarsdóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir Tengiliðir: Arna Sif Ásgrímsdóttir og Anna Þórunn Guðmundsdóttir Sóknartengiliður: Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Íris Ósk Valmundardóttir Vinstri kantur: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Framherji: Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. U-19 liðið mætir í dag heimamönnum í Ísrael í riðli Íslands í undankeppni EM sem fer fram á næsta ári. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Riðill strákanna fer fram hér á landi og verður Sviss fyrsti mótherji Íslendinganna. Leikið verður á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 16.00. Úkraína og Noregur eru einnig í riðlinum og mætast á sama tíma á Grindavíkurvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U-19 liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ísrael í dag. Markvörður: Nína Björk Gísladóttir Hægri bakvörður: Andrea Ýr Gústavsdóttir Vinstri bakvörður: Hrefna Ósk Harðardóttir Miðverðir: Elínborg Ingvarsdóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir Tengiliðir: Arna Sif Ásgrímsdóttir og Anna Þórunn Guðmundsdóttir Sóknartengiliður: Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Íris Ósk Valmundardóttir Vinstri kantur: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Framherji: Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði
Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira