Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár 27. apríl 2008 14:35 Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Málið hefur vakið mikinn óhug í dag en konan sem heitir Elisabeth og er 42 ára gömul hefur sagt yfirvöldum að faðir hennar hafi misnotað sig frá ellefu ára aldri. Faðirinn er nú 73 ára gamall. Konan hefur sagt lögreglunni að faðir hennar Jósef hafi tælt sig niður í kjallara á heimili þeirra í bænum Amstetten árið 1984. Síðan hafi hann gefið henni lyf og handjárnað áður en hann læsti hana inni. „Hún hefur verið misnotuð stanslaust í þessi tuttugu og fjögur ár sem hún hefur verið í kjallaranum," segir í yfirlýsingu frá lögreglunni. „Þetta leiddi af sér sex börn." Konan ól föður sínum sjö börn en eitt þeirra lést skömmu eftir að það fæddist að sögn konunnar. Hún segir föður sinn hafa fætt og klætt hana ásamt þremur börnum þeirra sem voru hjá henni í kjallaranum. Rosemarie eiginkona hans mun ekki hafa vitað af fólkinu í kjallaranum. Upp komst um málið þegar elsta dóttirin sem er 19 ára varð alvarlega veik og þurfti á sjúkrahús í bænum. „Nítján ára stúlka var skilin eftir fyrir utan sjúkrahús í bænum um síðustu helgi," sagði talsmaður lögreglunnar. „Stúlkan er alvarlega veik og berst nú fyrir lífi sínu. Leit að móðurinni sem hvarf var gerð til þess að afla fleiri upplýsinga um stúlkuna." DNA sýni úr öllum meðlimum fjölskyldunnar hafa verið tekin og bíða nú niðurstöðu rannsókna. Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Málið hefur vakið mikinn óhug í dag en konan sem heitir Elisabeth og er 42 ára gömul hefur sagt yfirvöldum að faðir hennar hafi misnotað sig frá ellefu ára aldri. Faðirinn er nú 73 ára gamall. Konan hefur sagt lögreglunni að faðir hennar Jósef hafi tælt sig niður í kjallara á heimili þeirra í bænum Amstetten árið 1984. Síðan hafi hann gefið henni lyf og handjárnað áður en hann læsti hana inni. „Hún hefur verið misnotuð stanslaust í þessi tuttugu og fjögur ár sem hún hefur verið í kjallaranum," segir í yfirlýsingu frá lögreglunni. „Þetta leiddi af sér sex börn." Konan ól föður sínum sjö börn en eitt þeirra lést skömmu eftir að það fæddist að sögn konunnar. Hún segir föður sinn hafa fætt og klætt hana ásamt þremur börnum þeirra sem voru hjá henni í kjallaranum. Rosemarie eiginkona hans mun ekki hafa vitað af fólkinu í kjallaranum. Upp komst um málið þegar elsta dóttirin sem er 19 ára varð alvarlega veik og þurfti á sjúkrahús í bænum. „Nítján ára stúlka var skilin eftir fyrir utan sjúkrahús í bænum um síðustu helgi," sagði talsmaður lögreglunnar. „Stúlkan er alvarlega veik og berst nú fyrir lífi sínu. Leit að móðurinni sem hvarf var gerð til þess að afla fleiri upplýsinga um stúlkuna." DNA sýni úr öllum meðlimum fjölskyldunnar hafa verið tekin og bíða nú niðurstöðu rannsókna.
Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira