Bárum of mikla virðingu fyrir þeim 16. nóvember 2008 23:44 Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. Grindvíkingar spiluðu grimma pressuvörn á löngum stundum í leiknum og kom það illa við Blikana sem lentu um það bil 20 stigum undir á kafla í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu af og til að minnka muninn niður í tíu stig en svo fór að lokum að suðurnesjaliðið vann öruggan sigur 79-61. "Við vorum allt of smeykir í því sem við vorum að gera til að byrja með og smá trú hefði geta gert þetta að mun meira spennandi leik. Ég er ánægður með vörnina okkar á hálfum velli og ég held að þeir hafi skorað megnið af sínum stigum á opnum velli," sagði Einar Árni. "Sóknarlega vorum við bara að hitta illa og ég skrifa það bara á það sama og lélega byrjun okkar - okkur vantaði bara smá trú. Menn hefðu bara mátt vera hugaðari og ráðast á pressuvörnina strax í upphafi og skora eins og við vorum að gera í síðari hálfleik. Við bárum bara of mikla virðingu fyrir þeim í upphafi - það verður bara að segjast," sagði Einar Árni. Dominos-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. Grindvíkingar spiluðu grimma pressuvörn á löngum stundum í leiknum og kom það illa við Blikana sem lentu um það bil 20 stigum undir á kafla í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu af og til að minnka muninn niður í tíu stig en svo fór að lokum að suðurnesjaliðið vann öruggan sigur 79-61. "Við vorum allt of smeykir í því sem við vorum að gera til að byrja með og smá trú hefði geta gert þetta að mun meira spennandi leik. Ég er ánægður með vörnina okkar á hálfum velli og ég held að þeir hafi skorað megnið af sínum stigum á opnum velli," sagði Einar Árni. "Sóknarlega vorum við bara að hitta illa og ég skrifa það bara á það sama og lélega byrjun okkar - okkur vantaði bara smá trú. Menn hefðu bara mátt vera hugaðari og ráðast á pressuvörnina strax í upphafi og skora eins og við vorum að gera í síðari hálfleik. Við bárum bara of mikla virðingu fyrir þeim í upphafi - það verður bara að segjast," sagði Einar Árni.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira