Fjárfestar bjartsýnni á afkomu fjármálafyrirtækja 5. desember 2008 22:07 Miðlarar taka við pöntunum frá fjárfestum á hlutabréfamarkaði á Wall Street í Bandaríkjunum. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira