Ásgeir: Stoltur og ánægður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2008 21:21 Ásgeir Sigurvinsson. „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. „Ég vissi alltaf að ég ætti góðan möguleika eins og margir aðrir. Ég vissi ekkert fyrir kvöldið hver yrði fyrir valinu og er mjög ánægður," sagði Ásgeir sem hrósar því framtaki að framleiða þætti um bestu knattspyrnumenn landsins. „Þetta er mjög gott framtak og mikil vinna lögð við þessa þætti. Efni sem geymist fyrir komandi kynslóðir," sagði Ásgeir. „Það eru margir úti í heimi sem hafa komið að máli við mig og talað um að ótrúlegt sé að svo lítil þjóð geti framleitt eins marga góða knattspyrnumenn og raun ber vitni. Við eigum leikmenn sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu," sagði Ásgeir. „Við höfum auðvitað aldrei komist inn á stórmót en það er ekki einu sinni hægt að ætlast til þess að við gerum það. Við erum of smá þjóð til þess," sagði Ásgeir. En er íslenskum fótbolta að fara fram? „Örugglega. Aðstæður eru orðnar betri og það eru nýjar kynslóðir að koma upp. Það má ekki gleyma því að það eru þjóðir út í heimi sem eru farnar að nálgast okkur eins og við vorum farin að nálgast stærri þjóðir hér áður fyrr. Þetta er lítið land og það er erfitt að ala upp gott fótboltalið." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
„Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. „Ég vissi alltaf að ég ætti góðan möguleika eins og margir aðrir. Ég vissi ekkert fyrir kvöldið hver yrði fyrir valinu og er mjög ánægður," sagði Ásgeir sem hrósar því framtaki að framleiða þætti um bestu knattspyrnumenn landsins. „Þetta er mjög gott framtak og mikil vinna lögð við þessa þætti. Efni sem geymist fyrir komandi kynslóðir," sagði Ásgeir. „Það eru margir úti í heimi sem hafa komið að máli við mig og talað um að ótrúlegt sé að svo lítil þjóð geti framleitt eins marga góða knattspyrnumenn og raun ber vitni. Við eigum leikmenn sem hafa verið í fremstu röð í Evrópu," sagði Ásgeir. „Við höfum auðvitað aldrei komist inn á stórmót en það er ekki einu sinni hægt að ætlast til þess að við gerum það. Við erum of smá þjóð til þess," sagði Ásgeir. En er íslenskum fótbolta að fara fram? „Örugglega. Aðstæður eru orðnar betri og það eru nýjar kynslóðir að koma upp. Það má ekki gleyma því að það eru þjóðir út í heimi sem eru farnar að nálgast okkur eins og við vorum farin að nálgast stærri þjóðir hér áður fyrr. Þetta er lítið land og það er erfitt að ala upp gott fótboltalið."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14. október 2008 21:04